Jalil Zandi Hlustaðu(f. 2. maí 1951 – d. 1. apríl 2001) var íranskur herflugmaður í stríðinu milli Íraks og Írans. Jalil Zandi er sagður hafa skotið niður 11 óvinaflugvélar. Hann skaut niður 4 MiG-23, 3 Mirage F1, 2 MiG-21 og 2 Su-22.

Jalil Zandi

Tenglar

breyta

Ítarefni

breyta
  • Iranian F-14 Tomcat Units in Combat by Tom Cooper & Farzad Bishop, 2004, Oxford: Osprey Publishing,ISBN 1 84176 787 5