Jafnstraumur

(Endurbeint frá Jafnspenna)

Jafnstraumur er rafstraumur þar sem rafhleðsla flyst á milli tveggja póla sem hafa mismunandi spennu ólíkt riðstraumi þar sem rafhleðslan flyst ekki. Jákvæð hleðsla flyst frá þeim pól sem er með hærri spennu yfir á þann sem er með lægri spennu og öfugt með neikvæða hleðslu.

Í jafnstraumsrás er rafspenna föst og kallast hún því jafnspenna.

Launviðnám í jafnstraumsrás er núll.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.