Rjúkandi er foss við Jökuldal á Austurlandi. Hann er sjáanlegur frá Hringveginum og kemur úr ánni Ysta-Rjúkandi.

Rjúkandi.