Jórvík (flugfélag)

Flugfélagið Jórvík var íslenskt flugfélag sem starfaði frá 1997 til 2003. Höfuðstöðvar þess voru í Reykjavík en auk leiguflugs sinnti félagið um tíma áætlunarflugi til Vestmannaeyja og Patreksfjarðar. Eftir að það hætti störfum lauk reglubundnu farþegaflugi til Patreksfjarðar.