Jón Sigurðsson (körfuknattleiksmaður)
Jón Sigurðsson (fæddur 6. mars 1951) er íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður og þjálfari sem lék 120 leiki með íslenska karlalandsliðinu.
Jón Sigurðsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 6. mars 1951 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Leikstaða | Leikstjórnandi | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1968-1977 1977–1985 1987–1988 |
Ármann KR KR | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
1968-1984 | Ísland | 120 |
Þjálfaraferill | ||
1982–1986 1982 1986–1987 1994–1995 1997–1998 |
KR (karla) KR (kvenna) Haukar (karla) Ísland (aðstoðarþj. karla) KR (karla) | |
1 Meistaraflokksferill |
Landsliðið
breytaJón lék 120 leiki með Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik á árunum 1968 til 1984.[1] Hann var fyrsti íslendingurinn til að spila yfir 100 leiki fyrir landsliðið.[2]
Þjálfaraferill
breytaJón þjálfaði bæði KR og Hauka í Úrvalsdeild karla á níunda áratugnum[3] auk þess sem hann stýrði KR stuttlega í Úrvalsdeild kvenna árið 1984.[4] Þann 17. desember, 1997, var Jón ráðinn sem þjálfari KR í staðinn fyrir Hrannar Hólm sem hafði verið látinn fara eftir einungis fjóra sigurleiki í fyrstu tíu leikjum tímabilsins.[5] Undir forustu Jóns þá kláraði KR tímabilið með 10 sigrum í síðustu 12 leikjunum og var hann valinn þjálfari tímabilsins í lok þess.
Verðlaun
breytaTitlar
breyta- Íslandsmeistari (3): 1976, 1978, 1979
- Bikarmeistari (4): 1975, 1976, 1979, 1984
Verðlaun
breyta- Íslenski leikmaður tímabilsins í efstu deild (3): 1970, 1976, 1979
- Þjálfari tímabilsins í efstu deild karla: 1998
Tilvísandir
breyta- ↑ „KKÍ | A landslið“. kki.is. Sótt 10. febrúar 2018.
- ↑ „Tíu bestu körfuknattleiksmenn Íslands frá upphafi“. Helgarpósturinn. 31. Október 1994. Sótt 7. febrúar 2018.
- ↑ Óskar Ó. Jónsson; Rúnar Birgir Gíslason (1. desember 2014). „Þjálfarasaga úrvalsdeildar karla í körfubolta“. kki.is. Sótt 10. febrúar 2018.
- ↑ Óskar Ó. Jónsson; Rúnar Birgir Gíslason (14 Apríl 2014). „Þjálfarasaga úrvalsdeildar kvenna í körfubolta“. kki.is. Sótt 10. febrúar 2018.
- ↑ „Skemmtilegt og spennandi verkefni“. Morgunblaðið. 18. desember 1997. Sótt 8. febrúar 2018.