Jónína Rós Guðmundsdóttir

Jónína Rós Guðmundsdóttir (f. 6. júlí 1958) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrverandi alþingismaður Samfylkingarinnar. Jónína Rós sat um tíma í þingmannanefnd EFTA.[1] Hún hefur helst barist fyrir að hugmyndir samtaka heimilinna verði teknar inn í nýtt húsnæðislánakerfi.[2] Fyrir setu hennar á Alþingi var hún framhaldskólakennari við Menntaskólann á Egilsstöðum.[3]

HeimildirBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.