Jónína Rós Guðmundsdóttir
Jónína Rós Guðmundsdóttir (f. 6. júlí 1958) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrverandi alþingismaður Samfylkingarinnar. Jónína Rós sat um tíma í þingmannanefnd EFTA.[1] Hún hefur helst barist fyrir að hugmyndir samtaka heimilinna verði teknar inn í nýtt húsnæðislánakerfi.[2] Fyrir setu hennar á Alþingi var hún framhaldskólakennari við Menntaskólann á Egilsstöðum.[3]
Heimildir
breyta- ↑ Þingmaður - Jónína Rós Guðmundardóttir
- ↑ „Vill nýtt húsnæðislánakerfi: Spurning um mannréttindi en ekki lúxus“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2010. Sótt 30. apríl 2011.
- ↑ „Nýjir þingmenn norðausturkjördæmis“. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. mars 2014. Sótt 30. apríl 2011.