Jónína Rós Guðmundsdóttir

Jónína Rós Guðmundsdóttir (f. 6. júlí 1958) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrverandi alþingismaður Samfylkingarinnar. Jónína Rós sat um tíma í þingmannanefnd EFTA.[1] Hún hefur helst barist fyrir að hugmyndir samtaka heimilinna verði teknar inn í nýtt húsnæðislánakerfi.[2] Fyrir setu hennar á Alþingi var hún framhaldskólakennari við Menntaskólann á Egilsstöðum.[3]

Heimildir

breyta
  1. Þingmaður - Jónína Rós Guðmundardóttir
  2. „Vill nýtt húsnæðislánakerfi: Spurning um mannréttindi en ekki lúxus“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2010. Sótt 30. apríl 2011.
  3. „Nýjir þingmenn norðausturkjördæmis“. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. mars 2014. Sótt 30. apríl 2011.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.