Jólaglögg er dökkrauður og kryddaður áfengur drykkur, sem borinn er fram hitaður. Þess er einkum neytt á aðventunni, t.d. í jólaboðum.

Jólaglögg