Jóladrumbur eða bûche de Noël er sæt súkkulaðikaka sem hefð er fyrir að borða sem ábætisrétt á jólum í Frakklandi og fyrrum og núverandi frönskum nýlendum.

hefðbundinn jóladrumbur(bûche de Noël) með smjörkremi og sykurhjúp skreyttur berjum og greinum

Tengill breyta

   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.