Jóhamar (Jóhannes Óskarsson) (fæddur 23. júní 1963) er skáld og rithöfundur.

Jóhamar var einn af meðlimum súrrealistahópsins Medúsu og síðar einn af stofnfélögum útgáfufyrirtækisins Smekkleysu.

Ljóðabækur og skáldsögurBreyta

  • Taskan
  • Brambolt, Medúsa 1984 (m. myndum eftir Einar Melax)
  • Örfá smáatriði og Menn grafa óhljóð á hljóðritinu Fellibylurinn Gloría, Gramm 1986
  • Leitin að Spojing, 1987
  • Byggingin, Smekkleysa, 1988
  • Skáldið á daginn, 2005 (endurútg. 2007)
  • Start the violence, 2007

TenglarBreyta