Jógvan á Lakjuni (13. nóvember 1952 í Fuglafirði), Þjóðarflokknum, er færeyskur landsstjórnarmaður í menntamálum.

  • 1994 - 1996 Félagi í Færeyska Landsskólaráðinu, 1½ ár sem formaður.
  • 1998 - 2002 Félagi í Menntamála- og Vinnunefndinni.
  • 1998 - Lögþingsmaður.
  • 2002 - Félagi í Utanríkisnefndinni, Réttarfarsnefndinni og Útnorðurráðinu.
  • 2003 - Félagi í grunnlaganefndinni.
  • 2002 - Formaður í Útnorðurráðinu.
  • 2002 - Varafulltrúi í Menntamálanefndinni og Norðurlandaráðinu.
Jógvan.

Heimildir

breyta