Jóakim Danaprins (fæddur Joachim Holger Waldemar Christian 7. júní 1969) er yngri sonur Margrétar Danadrottningar og Hinriks Danaprins. Friðrik 10. Danakonungur er eldri bróðir hans.

Jóakim prins í Flensborg, 10. september 2011)

Fjölskylda

breyta

Þann 18. nóvember 1994 giftist Jóakim Alexöndru Manley (f. 1964) og varð Alexandra fyrir vikið prinsessa af Danmörku. Þau eignuðust tvo syni:

Jóakim og Alexandra skildu árið 2004 en deila forræði með drengjunum.

Þann 3. október 2007 tilkynnti danska hirðin að Jóakim hefði trúlofast kærustu sinni, franskri stúlku að nafni Marie Cavallier. Parið gekk í hjónaband þann 24. maí árið 2008 og eiga tvö börn: Hinrik (f. 2009) og Aþenu (f. 2012).

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.