Járnfrúin (kvikmynd)
Járnfrúin er bresk kvikmynd um ævi fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands Margaret Thatcher. Meryl Streep fer með hlutverk Thatchers en Jim Broadbent og Geoffrey Howe fara einnig með aðalhlutverk í myndinni. Myndin á sér stað á þeim sautján dögum áður en Falklandseyjastríðið hófst árið 1982.
Meryl Streep fékk óskarinn á 84. óskarsverðlaununum, Golden Globe og BAFTA verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik sinn í myndinni.
Leikendur
breyta- Meryl Streep sem Margaret Thatcher
- Alexandra Roach sem hin unga Margaret Thatcher
- Jim Broadbent sem Denis Thatcher
- Harry Lloyd sem hinn ungi Denis Thatcher
- Olivia Colman sem Carol Thatcher
- Anthony Head sem Geoffrey Howe
- Nicholas Farrell sem Airey Neave
- Richard E. Grant sem Michael Heseltine
- Paul Bentley sem Douglas Hurd
- Robin Kermode sem John Major
- John Sessions sem Edward Heath
- Roger Allam sem Gordon Reece
- Michael Pennington sem Michael Foot
- Angus Wright sem John Nott
- Julian Wadham sem Francis Pym
- Reginald Green sem Ronald Reagan