Járnfrúin (kvikmynd)

Járnfrúin er bresk kvikmynd um ævi fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands Margaret Thatcher. Meryl Streep fer með hlutverk Thatchers en Jim Broadbent og Geoffrey Howe fara einnig með aðalhlutverk í myndinni. Myndin á sér stað á þeim sautján dögum áður en Falklandseyjastríðið hófst árið 1982.

Meryl Streep fékk óskarinn á 84. óskarsverðlaununum, Golden Globe og BAFTA verðlaun sem besta leikkonan fyrir leik sinn í myndinni.

Leikendur

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.