Rindilþvari

(Endurbeint frá Ixobrychus minutus)

Rindilþvari (Ixobrychus minutus) er evr­ópsk­ur fugl sem finnst víða í Suður- og Mið-Evr­ópu og aust­ur eft­ir Rússlandi. Hann fer til Afr­íku yfir vetr­ar­mánuðina. Hann er af hegra­ætt og segja má að hann sé lítið annað en háls­inn og haus­inn.

Rindilþvari
Rindilþvari
Rindilþvari
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Pelíkanfuglar (Pelecaniformes)
Ætt: Ardeidae
Ættkvísl: Ixobrychus
Tegund:
I. minutus

Tvínefni
Ixobrychus minutus
(Linnaeus, 1766)
Gult = Sumar varpstaður. Blátt = Vetrarseta. Grænt = Heilsárssvæði
Gult = Sumar varpstaður.
Blátt = Vetrarseta.
Grænt = Heilsárssvæði

Aðeins er að finna tvö staðfest tilvik rindilþvara á Íslandi, annarsvegar 2011 að hann fanst í Hafnafirði og var gerð um það lítil frétt í Morgunblaðinu og hins vegar á Suðurnesjum 1823.

Tenglar

breyta
  1. BirdLife International (2014). Ixobrychus minutus. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.3. Sótt 2. janúar 2015.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.