Rindilþvari
(Endurbeint frá Ixobrychus minutus)
Rindilþvari (Ixobrychus minutus) er evrópskur fugl sem finnst víða í Suður- og Mið-Evrópu og austur eftir Rússlandi. Hann fer til Afríku yfir vetrarmánuðina. Hann er af hegraætt og segja má að hann sé lítið annað en hálsinn og hausinn.
Rindilþvari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rindilþvari
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ixobrychus minutus (Linnaeus, 1766) | ||||||||||||||
Gult = Sumar varpstaður.
Blátt = Vetrarseta. Grænt = Heilsárssvæði |
Aðeins er að finna tvö staðfest tilvik rindilþvara á Íslandi, annarsvegar 2011 að hann fanst í Hafnafirði og var gerð um það lítil frétt í Morgunblaðinu og hins vegar á Suðurnesjum 1823.
Tenglar
breyta- ↑ BirdLife International (2014). „Ixobrychus minutus“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.3. Sótt 2. janúar 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rindilþvari.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ixobrychus minutus.