Ivars Silis

Ivars Silis (fæddur 1940) er lettnesk fæddur verkfræðingur, rithöfundur og ljósmyndari sem hefur búið í Danmörku og Grænlandi síðan 1944. Fjölskylda hans flúði frá Lettlandi til Kaupmannahafnar 1944. Hann lýsti upplifunum sínum sem flóttamaður í Danmörku í minningabókinni Slot Under Vand (Gyldendal, 2010)[1] Eftir að hafa lokið námi hjá Danmarks Ingeniørakademi vann hann sem jarðeðlisfræðingur í Grænlandi þar sem henn var einnig meðlimur og leitogi nokkurra leiðangra. Hann hefur gert tvær verðlaunaðar heimildamyndir: "Frozen Annals" (1994) um loftslagsrannsóknir á norðurslóðum, og "Andala og Sofiannguaq" (2002). Upplifanir hans sem leiðangurstjóri hefur gert hann að sjálfgefnum meðlimi Eventyrernes Klub.[2] Hann er þekktur í Grænlandi þar sem ljósmyndir hans eru oft sýndar og bækur hans um grænland eru vinsælar.[3][4] Hann er giftur grænlensku listakonunni Aka Høegh og er faðir listamannsins og kvikmyndamannsins Inuk Silis Høegh og málarans Bolatta Silis Høegh.[5]


Valdar bækurBreyta

 • 1970 - Slædesporene fyger til
 • 1980 - Leben im hohen Norden - Grönland
 • 1981 - Nanok
 • 1982 - Kalaaleq - Grønland i dag
 • 1985 -Tuugaaliq
 • 1995 - Hvide Horisonter
 • 1995 - Sten og Menneske
 • 1997 - Hvalernes Fjord
 • 1999 - Kender du Qaqortoq? - byen bag Storisen
 • 2000 - Min Hvide Verden - 30 år med kamera i Grønland
 • 2001 - Jagtbreve fra Arktis
 • 2006 - Nabagi Pilis (á lettnesku)
 • 2009 - Slot under Vand
 • 2011 - Disko – den blå bugt

HeimildamyndirBreyta

 • 1994 - Frozen Annals/Vor enestående tid
 • 2002 - Andala og Sofiannguaq
 • I Samme Båd (með Inuk Silis Høegh)

TilvísanirBreyta

 1. „Slot under vand, flygtningedreng i efterkrigstidens Danmark, Ivars Silis | gratis levering til butik | bog-ide.dk“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2017. Sótt 2. júní 2019.
 2. Ivars Silis | Gyldendal - Den Store Danske
 3. Ivars Silis Tranescenenimi | Sermitsiaq.AG
 4. Silisip atuakkiaa Bogforumimi | Sermitsiaq.AG
 5. „Nyheder“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2017. Sótt 2. júní 2019.