Aka Høegh
Nukardleq Najâraq Eva (Aka) Høegh (fædd 16. desember 1947 í Qullissat Grænlandi) er grænlenskur myndlistarmaður.[1] Hún lauk aldrei listnámi, en var um tíma á Kunstakademiet í Kaupmannahöfn. Hún er einn helsti listamaður grænlendinga og hefur myndskreytt t.d. nokkrar bækur með þjóðsögum grænlendinga.[2] Hún er gift rithöfundinum Ivars Silis og á með honum tvö börn, listamanninn Inuk Silis Høegh og málarinn Bolatta Silis Høegh.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Aka Høegh, Qaqortoq“. KIMIK. 2015. Sótt 13. júní 2015.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2022. Sótt 3. júní 2019.
- ↑ „Nyheder“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2017. Sótt 3. júní 2019.
- Aka Høegh - Kvinfo
- Aka Høegh í Dansk Biografisk Leksikons 3. útgáfa (1979-84) og í Den Store Danske Encyklopædi, eftir af Mads Lidegaard og Merete Harding
- Aka Høegh har fået tildelt Nersornaat i sølv - Sermitsiaq