Island of Winds
Island of Winds er tölvuleikur sem framleiddur er af íslenska fyrirtækinu Parity Games. Útgefandi leiksins er ESDigital Games og áætlað er að hann komi út á PC, PlayStation 5 og Xbox X/S á fyrsta ársfjórðungi 2025.[1][2]
Sögusviðið leiksins er „eyja vindanna“,ævintýraheimur sem svipar til Íslands á 17. öld. Í leiknum leikur spilarinn verndarvættinn Brynhildi Hansdóttur, sem er fjölkunnug sveitakona á miðjum aldri.[1]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Daðason, Kolbeinn Tumi (29. apríl 2024). „Hafa tryggt útgáfu íslenska tölvuleiksins Island of Winds - Vísir“. visir.is. Sótt 29. apríl 2024.
- ↑ Erla María Davíðsdóttir (30. apríl 2024). „Íslenskur tölvuleikur gefinn út á heimsvísu á næsta ári“. RÚV. Sótt 24. nóvember 2024.
Tenglar
breyta- Opinber síða
- Kards á Steam