Inúítamál
(Endurbeint frá Inuítamál)
Inúítamál eru ein af tveimur greinum í málættinni eskimóamál, sem tilheyra sjálf eskimó-aleútísk málum. Tungumálin í þessari ætt eru:
- iñupiaq (Norður-Alaska, 3.500 talendur)
- inúktitút (Austur-Kanada, 24.000 talendur)
- inuvialuktun
- grænlenska (47.000 talendur)
- inuktun (Norðvestur-Grænland)
- vesturgrænlenska
- austurgrænlenska
Inuítamál eru skyld júpikmálum, sem eru töluð í vestur- og suðurhluta Kanada og austurhluta Rússlands.