Innlandet

Innlandet er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Uppland og Heiðmörk sameinuðust. Stærð fylkisins er rúmir 52.100 ferkílómetrar. Íbúar voru um 370.000 árið 2020. Það er næststærsta fylkið á eftir Troms og Finnmörku.

Kort.


Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken