Troms og Finnmörk
Fylki í Noregi
Troms og Finnmörk (norska: Troms og Finnmark) er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 með sameiningu Troms og Finnmarkar. Íbúar Finnmarkar voru andsnúnir samrunanum. Stærð fylkisins er tæpir 75.000 ferkílómetrar.