Nýra

baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak

Nýra (fræðiheiti renes) er baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak. Þar myndast þvag sem skilar sér niður þvagpípu til þvagblöðrunar.

nýra
Sneiðmynd nýra ásamt nýrnahettu.
Sneiðmynd nýra ásamt nýrnahettu.
Latína ren
Gray's subject #253 1215
MeSH Kidney
Dorlands/Elsevier k_03/12470097

Tengt efni breyta

Nýrnahettur

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.