Inngangur að skammtafræði

Þessi grein er aðgengilegur inngangur að skammtafræði, greinin Skammtafræði býður upp á fræðilegri umfjöllun.

Skammtafræði er lýsing á hegðun smæstu hluta sem þekkjast: frum- og öreinda.[1] Fyrir aldamótin 1900 var ljóst að hin sígilda eðlisfræði var ófær um að útskýra ákveðna hluti sem varð til þróunar skammtafræði.

Tilvísanir

breyta
  1. „Hvað er skammtafræði?“. Vísindavefurinn.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.