Sígild eðlisfræði
Sígild eðlisfræði er samheiti yfir nokkrar greinar eðlisfræðinnar. Yfirleitt er talað um þá eðlisfræði sem var til á 19. öld sem sígilda eðlisfræði og þá er átt við sígilda aflfræði, rafsegulfræði, varmafræði og ljósfræði.
Sígild eðlisfræði er samheiti yfir nokkrar greinar eðlisfræðinnar. Yfirleitt er talað um þá eðlisfræði sem var til á 19. öld sem sígilda eðlisfræði og þá er átt við sígilda aflfræði, rafsegulfræði, varmafræði og ljósfræði.