Indverska karlalandsliðið í knattspyrnu

Indverska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Indlands í knattspyrnu. Liðið hefur aldrei tekið þátt heimsmeistaramóti, það hafa hinsvegar oft tekið þátt í asíubikarnum og einu sinni nælt sér í silfur þar. Það hefur líka náð 4. sæti á Ólympíuleikunum einu sinni, það var árið 1956.

Indverska karlalandsliðið í knattspyrnu
GælunafnBláu tígrarnir
ÍþróttasambandIndverska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariIgor Štimac
AðstoðarþjálfariShanmugam Venkatesh
FyrirliðiSunil Chhetri
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
101 (6. apríl 2023)
94 (1996)
173 (2015)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-2 gegn Frakklandi (London, Englandi 31. júlí, 1948)
Stærsti sigur
7–1 gegn Ástralíu (Sydney, Ástralíu; 12.desember 1956)
Mesta tap
11–1 gegn Sovétríkjunum (Moskvu Rússlandi 16. september 1955)
Asíubikarinn
Keppnir4 (fyrst árið 1964)
Besti árangurSilfur (1964)