Indiana Pacers
Indiana Pacers er körfuboltalið frá Indianapolis sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í ABA deildinni. Árið 1976 sameinaðist ABA-deildin NBA-deildinni. Liðið vann 3 titla í ABA.
Indiana Pacers | |
Deild | Miðriðill, Austurdeild, NBA |
Stofnað | 1967 |
Saga | Indiana Pacers 1967–1976 (ABA) 1976- (NBA) |
Völlur | Bankers Life Fieldhouse |
Staðsetning | Indianapolis, Indiana |
Litir liðs | Blár, gull og grár |
Eigandi | Herbert Simon |
Formaður | Kevin Pritchard |
Þjálfari | Nate Bjorkgren |
Titlar | 0 Í NBA, 3 í ABA (1970, 1972, 1973) |
Heimasíða |
Sex Hall of Fame leikmenn hafa spilað með félaginu: Reggie Miller, Chris Mullin, Alex English, Mel Daniels, Roger Brown og George McGinnis. Aðrir þekktir leikmenn eru Rik Smits, Detlef Schrempf, Mark Jackson, Ron Artest og Paul George.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Indiana Pacers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. feb. 2021.