Indíánafjöður (eða Tannhvassa tengdamóðir) (fræðiheiti: Sansevieria trifasciata) er tegund blómstrandi plantna í ættinni Asparagaceae, ættuð frá hitabelti vestur Afríku, frá Nígeríu austur til Kongó. Hún er þekkt sem harðgerð pottaplanta á norðurslóðum, en er helst viðkvæm fyrir frosti og ofvökvun.[1] [2]

Indíánafjöður
Blómstrandi
Blómstrandi
Villt Sansevieria trifasciata með berjum
Villt Sansevieria trifasciata með berjum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Asparagaceae
Undirætt: Nolinoideae
Ættkvísl: Sansevieria
Tegund:
S. trifasciata

Tvínefni
Sansevieria trifasciata
Prain
Samheiti

Sansevieria zeylanica var. laurentii
Sansevieria trifasciata var. laurentii
Sansevieria laurentii De Wild.
Sansevieria jacquinii N.E.Br.
Sansevieria craigii auct.

Tilvísanir

breyta
  1. „Mother-in-Law's Tongue or Snake Plant“. Sótt 4. mars 2010.
  2. Plants Database
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.