Anganmaðra

(Endurbeint frá Ilmmaðra)

Anganmaðra (fræðiheiti:Galium odoratum), einnig kölluð Ilmmaðra, er fjölær skógarplanta af Möðruætt og er víða nýtt sem krydd- og lækningarjurt. Virkt efni er kúmarín en það gefur til dæmis fersku heyi sæta angan. Anganmaðran blómstrar litlum hvítum blómum í krönsum. Hún dreifir úr sér með jarðstönglum og myndar fljótt breiður. Plantan þarf frekar rakan jarðveg og þolir skugga mjög vel.

Anganmaðra
Anganmaðra í blóma
Anganmaðra í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Maríuvandarbálkur (Gentianales)
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættkvísl: Galium
Tegund:
G. odoratum

Tvínefni
Galium odoratum
(L.) Scop.
Samheiti
  • Asperula odorata L.
  • Galium matrisylva F.H.Wigg.
  • Asperula odora Salisb.
  • Chlorostemma odoratum (L.) Fourr.
  • Asperula matrisylva Gilib.
  • Asperula zangezurensis Huseynov.
  • Asterophyllum asperula Schimp. & Spenn. in F.C.L.Spenner
  • Asterophyllum sylvaticum Schimp. & Spenn. in F.C.L.Spenner
  • Asperula eugeniae K.Richt.
  • Galium odoratum var. eugeniae (K.Richt.) Ehrend. in E.Janchen
Fræ Anganmöðru

Heimildir

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.