Ichneumon er ættkvísl sníkjuvespna í ættinni Ichneumonidae. Þær sníkja yfirleitt á lirfum fiðrilda eða bjalla.

Ichneumon
Ichneumon insidiosus – karldýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Yfirætt: Ichneumonoidea
Ætt: Nálvespnaætt Ichneumonidae
Undirætt: Ichneumoninae
Ættkvísl: Ichneumon
Linnaeus, 1758
Samheiti
  • Colobacis Cameron, 1901
  • Coreojoppa Uchida, 1926
  • Euichneumon Berthoumieu, 1904
  • Matsumuraius Ashmead, 1906
  • Pterocormus Foerster, 1850
  • Tyanites Cameron, 1903
  • Vabsaris Cameron, 1903
  • Brachypterus Gravenhorst, 1829

Valdar tegundir breyta

Ættkvíslin inniheldur um 270 tegundir (sumir halda fram meiri fjölda: 60.000 eða fleiri.[1]):

Tilvísanir breyta

  1. Ichneumon Wasps Encyclopidea of Life
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.