Iðntölvur
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Iðntölvur (e. Programmable logic controller, PLC) eru sérhæfðar tölvueiningar sem eru notaðar til að stjórna búnaði eða vélum í framleiðsluferli. Dick Morley er talinn upphafsmaður iðntölvunnar þar sem hann uppgvötvaði fyrstu iðntölvuna, Modicon 084, fyrir General Motors 1968.
Iðntölvur geta verið frá litlum færanlegum tækjum með tugum inn- og útganga, í sömu einingu og örgjörvinn, yfir í stórar tölvur í tölvuskápum sem hafa þúsundir inn- og útganga, sem eru oft tengd við aðrar iðntölvur og SCADA kerfi.[1]
Iðntölvur eru notaðar sem hluti af stærri stýrirás sem oftast innihalda segulliða til að stjórna kraftrásum og annan búnað til að taka móti merkjum og gefa merki (til dæmis takkaborð, endastop, gaumljós). Það fer eftir framleiðanda og gerð iðntölvu hvaða forritunar mál eru notuð til foritunnar til dæmis C++, ladder, python, sumar iðntölvur er hægt að forrita með mörgum mismunandi tungumálum.
Heimildir
breyta- ↑ Tubbs, Stephen Phillip. Programmable Logic Controller (PLC) Tutorial, Siemens Simatic S7-1200. Publicis MCD Werbeagentur GmbH; 3rd ed., 2018.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Programmable logic controller“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. apríl 2022.