I've Got a Secret voru bandarískir sjónvarpsþættir þar sem fólk kom og afhjúpaði staðreyndir um sig.[1] Með frægustu þátttakendum þáttanna var Samuel J. Seymour en hann kom fram í þættinum tæplega 96 ára gamall og afhjúpaði að hafa verið í leikhúsinu þegar Abraham Lincoln var skotinn til bana en hann var 5 ára þegar Lincoln var skotinn.[2] Þá kom eitt sinn maður fram í þættinum og sagðist eiga elsta bíl sem ekki var búið að breyta neitt.[heimild vantar]

Tilvísanir

breyta
  1. „I've Got a Secret“. Television Academy Interviews (enska). 22. október 2017. Sótt 17. nóvember 2024.
  2. „I've Got a Secret: Evaluating Historic Truth“. Ford's Theatre (bandarísk enska). 31. desember 2018. Sótt 17. nóvember 2024.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.