Moskusrottukengúra

(Endurbeint frá Hypsiprymnodon moschatus)

Moskusrottukengúra (fræðiheiti: Hypsiprymnodon moschatus) eða moskuskengúra er smákengúra sem finnst í Norðaustan-Ástralíu.[3]

Moskusrottukengúra

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Innflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Pokagrasbítar (Diprotodontia)
Ætt: Hypsiprymnodontidae
Ættkvísl: Hypsiprymnodon
Tegund:
H. moschatus

Tvínefni
Hypsiprymnodon moschatus
Ramsay, 1876[2]
Útbreiðsla moskusrottukengúru
Útbreiðsla moskusrottukengúru
Moskusrottukengúra

Tenglar

breyta
  1. Burnett, S.; Winter, J.; Martin, R. (2016). Hypsiprymnodon moschatus. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T40559A21963734. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-2.RLTS.T40559A21963734.en. Sótt 12. nóvember 2021.
  2. Ramsay, E.P. (1875). „Description of a new genus and species of rat kangaroo, allied to the genus Hypsiprymnus, proposed to be called 'Hypsiprymnodon moschatus“. Proceedings of the Linnean Society of New South Wales. 1: 33–35. doi:10.5962/bhl.part.12382.
  3. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. (2003). Dýraalfræði fjölskyldunnar. Reykjavík: Skjaldborg ehf.
   Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.