Hvolpasveitin (enska: PAW Patrol) er kanadískur CGI-teiknaður sjónvarpsþáttur um hóp björgunarhunda.

Hvolpasveitin
TegundGamanþáttur
HöfundurKeith Chapman
UpprunalandKanada
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða9
Fjöldi þátta196
Framleiðsla
Lengd þáttar22 mín
FramleiðslaGuru Studio
Útsending
Sýnt12. ágúst 2013 –
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.