Eldgígur er hringlaga dæld í eldstöð með aðfærslugöng þaðan sem bráðið hraun og gas getur borist upp á yfirborðið í eldgosi.

Kerið í Grímsnesi er talið vera leifar hrunins gjallgígs.

Tengt efni

breyta
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.