Eldgígur er hringlaga dæld í eldstöð með aðfærslugöng þaðan sem bráðið hraun og gas getur borist upp á yfirborðið í eldgosi.