Hvarfár (einnig nefnt sólarár, árstíðarár eða trópískt ár) er sá tími sem það tekur jörðina að ganga einn hring um sólu miðað við vorpunkt. Það tekur 365 meðalsólarhringa (daga), 5 klukkustundir, 48 mínutur og 45 sekúndur, eða 365,242190419 daga.

Tengt efni

breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.