Fastastjörnuár
Fastastjörnuár sá tími sem það tekur jörðina að ferðast einn hring um sólina miðað við fastastjörnur. Þetta eru u.þ.b. 365.2564 meðalsólahringar.
Fastastjörnuár sá tími sem það tekur jörðina að ferðast einn hring um sólina miðað við fastastjörnur. Þetta eru u.þ.b. 365.2564 meðalsólahringar.