Mínúta

tímaeining jafngild 60 sekúndum

Mínúta er mælieining fyrir tíma, táknuð með m, en er ekki SI-mælieining. (Algeng íslensk skammstöfun er mín). Er venjulega 1/60 af klukkutíma eða 60 sekúndur en getur stundum verið 59 eða 61 sekúnda, sjá hlaupsekúnda.