Hvaleyrarvatn
Hvaleyrarvatn er vatn innan bæjarmarka Hafnarfjarðar. Við vatnið er skógræktarsvæðið Höfðaskógur en það er skógrækt á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Við Hvaleyrarvatn er vinsælt útivistarsvæði og gönguleið liggur kringum vatnið.
Tenglar
breyta- Höfðaskógur Geymt 20 júní 2020 í Wayback Machine
- Hvaleyrarvatn - hringgönguleið (ferlir.is)[óvirkur tengill]
- Uppland (hverfaskipulag Hafnarfjarðar) Geymt 17 maí 2020 í Wayback Machine