Hvítjöfnun er aðferð í stafrænni ljósmyndun til að stilla liti ljósmyndar eftir ljósgjafa.