Skollafingur

(Endurbeint frá Huperzia selago)

Skollafingur (Fræðiheiti: Huperzia selago) er jurt af jafnaætt sem vex víða á Íslandi að undanskildu flatlendinu milli Ölfusár og Markarfljóts.[1]

Skollafingur

Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Lycopodiopsida
Ættbálkur: Jafnabálkur (Lycopodiales)
Ætt: Jafnaætt (Huperziaceae)
Ættkvísl: Huperzia
Tegund:
H. selago

Tvínefni
Huperzia selago
(L.) Bernh. ex Schrank & Mart.
Huperzia selago

Eldri nöfn fyrir skollafingur eru vargslappi, tröllafótur, hrossajafni og villiviðargras.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Skollafingur - Huperzia Selago. Flóra Íslands. Sótt 9. apríl 2016.
  2. „Skollafingur - Huperzia Selago. Ágúst H. Bjarnason - Fróðleikur um flóru og gróður. Sótt 9. apríl 2016.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.