Jafnaætt (Fræðiheiti: Lycopodiaceae) forn ætt plantna af jafnabálki sem inniheldur 16 viðurkenndar ættkvíslir [2] og um 400 þekktar tegundir.[3] Ættin kom fram fyrir um 380 milljón árum síðan snemma í devontímabilinu.[4] Þær blómstra ekki og mynda ekki fræ, heldur spora. Á grísku þýðir "Lyco-"; "úlfur/úlfs," og "podo" þýðir; "fótur," sem er annað hvort vísun í líkindi rótar eða greina við úlfsloppu.[5]

Jafnaætt
Lycopodium annotinum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Lycopodiopsida
Ættbálkur: Jafnabálkur (Lycopodiales)
Ætt: Jafnaætt (Lycopodiaceae)
P.Beauv. ex Mirb. 1802[1]
Ættkvíslir

Sjá texta

Flokkun

breyta

Jafnaætt inniheldur 16 viðurkenndar ættkvíslir[2] og um 400 tegundir.[3] Þessi greining er byggð á nýjustu sameindagreiningum. Ættkvíslirnar Huperzia, Phlegmariurus og Phylloglossum, sem voru áður undir Lycopodium í eldri flokkun, eru nú allar settar í Huperzia þó að sumir grasafræðingar vilji halda þeim í ættinni Huperziaceae.[6] Enn er engin eining um viðurkenningu á Huperziaceae sem sjálfstæðri ætt; útvíkkuð Lycopodiaceae, að meðtöldum þessum ættkvíslum er enn sú sem helst er notuð.

Tegundir innan ættarinnar hafa almennt litningatöluna n=34. Undantekning eru tegundir í undirættinni Diphasiastrum í Lycopodium, sem eru með litningatöluna n=23.

Ættartré[2]

breyta

Subfamily Lycopodielloideae Wagner & Beitel 1992 ex Øllgaard 2015

Subfamily Lycopodioideae Eaton 1833 sensu Wagner & Beitel 1992 ex Øllgaard 2015

Subfamily Huperzioideae Rothmaler 1962 sensu Wagner & Beitel 1992 ex Øllgaard 2015

Tilvísanir og tenglar

breyta
  • Thiselton-Dyer, Thomas F. (1889). The Folk-lore of Plants.
  • Wagner, W. H. Jr.; Beitel, J. M. (1992). „Generic classification of modern North American Lycopodiaceae“. Ann. Missouri Bot. Gard. 79: 676–686. doi:10.2307/2399759.
  • Lycopodiaceae in Flora of North America

Tilvísanir

breyta
  1. James L. Reveal, Indices Nominum Supragenericorum Plantarum Vascularium
  2. 2,0 2,1 2,2 PPG, I (2016). „A community-derived classification for extant lycophytes and ferns“. Journal of Systematics and Evolution. 54: 563–603. doi:10.1111/jse.12229.
  3. 3,0 3,1 Christenhusz, M. J. M. & Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  4. Judd; og fleiri (2015). Plant Systematics: A Phylogenetic Approach. Sunderland, MA: Sinauer Associates is an imprint of Oxford University Press.
  5. „Lycopodiaceae“. www.flora.dempstercountry.org. Sótt 20. desember 2017.
  6. Field; og fleiri (janúar 2016). „Molecular Phylogenetics and the Morphology of the Lycopodiaceae Subfamily Huperzioideae Supports Three Genera: Huperzia, Phlegmariurus and Phylloglossum“. Molecular Phylogenetics and Evolution. 94, Part B: 635–57. doi:10.1016/j.ympev.2015.09.024.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.