Hundrað og einn dalmatíuhundur

Hundrað og einn dalmatíuhundur (enska: The Hundred and One Dalmatians) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Dodie Smith. Í Bretlandi var hún fyrst gefin út árið 1956.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.