Human-Etisk Forbund

Human-Etisk Forbund (HEF) eru samtök norskra veraldlegra húmanista. Samtökin voru stofnuð árið 1956 í Osló. Árið 2020 náðu meðlimir tölunni 100.000. Það gera um 1,8% af heildarmannfjölda Noregs. Einstaklingar yfir 15 ára geta gerst meðlimir.

Einkennismerki.

HEF er tengt alþjóðlegum samtökum veraldlegra húmanista eins og European Humanist Federation (EHF) og International Humanist and Ethical Union. Siðmennt á Íslandi eru systursamtök HEF.

HEF gefur út blaðið Fri tanke.

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Norwegian Humanist Association“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. september 2016.