Huang Xianfan(skrifað með hefðbundnum kínverskum táknum: 黃現璠, með einfölduðum táknum: 黄现璠, umskrifað með pinyin: Huáng Xiànfán, umskrifað með aðferð Wade-Giles: Huang Hsien-fan) (f. 13. nóvember 1899, d. 18. janúar 1982) var kínverskur sagnfræðingur, þjóðfræðingur, málvísindamaður og alþýðufræðimaður. Hann var einnig upphafsmaður þeirra háskólann í Lijian,og stofnanda Skóli i Bagui. Huang er almennt talinn meðal helstu brautryðjenda í kínverskur mannfræði á 20. öld.[1]

Huang Xianfan
黃現璠
Útskriftarmynd af Huang frá fjórða áratuginum.
Fæddur13. nóvember 1899
Dáinn18. janúar 1982 (82 ára)
Guilin, Kína
ÞjóðerniKínverskur
MenntunKennaraháskólinn í Beijing
StörfSagnfræðingur, mannfræðingur, kennari
FlokkurKínverski lýðræðislegi bænda- og verkamannaflokkurinn
MakiLiu Lihua (刘丽华)
Börn9

Æviágrip

breyta

Huang fæddist í Fusui í Guangxi-héraði. Hann varð stúdent frá menntaskóla árið 1922. Huang hóf nám í málvísindi 1923, en brátt kom í ljós að hann hafði meiri áhuga á sagnfræði, og þá einkum sögu Kína.Á námsárunum hafði hann einsett sér að verða sagnfræðingur. Þá nam hann kínverskur sagnfræðisagnfræði og mannfræði við Kennara háskólann í Beijing, og brautskráðist þaðan með gráðu í fornaldarsögu og mannfræði árið 1935. Hann hélt þá til Japans þar sem hann stundaði framhaldsnám við háskólann i Tókýó, og brautskráðist þaðan lokið meistaraprófi í kínverskur fornaldarsögu árið 1937.

Eftir að Huang kom aftur heim, árið 1938 varð hann lektor Háskólann í Guangxi. Hann var vinsæll fyrirlesari, bæði í Háskólanum og utan hans. 1940, fékk hann stöðu sem dósent við Háskólann í Guangxi og árið 1941 var Huang skipaður prófessor í sagnfræði við Háskólann. Hann var prófessor í sagnfræði við Kennara háskólann í Guangxi 1953-1982. Árið 1954 var Huang kosinn á þing.

Huang sérhæfir sig í sögu Kína hins forna, bæði stjórnmálasögu og þjóðernisminnihlutisögu. Hann skrifaði einnig fjölda blaða- og tímaritagreina um íslensk málefni, sagnfræði, þjóðfræði og fleira. Frægustu rit hans eru Kínverskur Sagnfræði, Sagnfræði i Zhuang(kínverskur þjóðernisminnihluti). Skrifum hans má skipta í þrjú tímabil.

  • 1932 – 1940 ritaði hann aðallega söguleg rit.
  • 1941 – 1949 skrifaði hann rit um þjóðfræði og mannfræði
  • 1949 – 1981 skrifaði hann rit um málvísindi og þjóðernisminnihlutisögu.

Huang er almennt talinn meðal helstu brautryðjenda í kínverskur þjóðfræði og stofnanda zhuangskum fræðum(enska :Zhuang studies).[2]Hann varð einhver mesti fræðimaður i kínverskur þjóðernisminnihluti á 20. öld. [3]

Helstu ritverk

breyta
  • Kínverskur Sagnfræði (Ⅰ-Ⅲ,1932-1934)
  • Nong Zhigao (1983).
  • Sagnfræði i Zhuang (1957, 1988)[4]

Tilvísanir

breyta
  1. „einfölduðum táknum: stofnanda mannfræði Kína:Huang Xianfan“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. júlí 2017. Sótt 20. janúar 2010.
  2. enska:Zhuang studies
  3. „einfölduðum táknum: stofnanda mannfræði Kína:Huang Xianfan“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. mars 2012. Sótt 12. september 2011.
  4. enska:General History of the Zhuang

Tenglar

breyta