Hrekkjusvín var hljómsveit sem var stofnuð árið 1977 sem samstarfsverkefni hljómsveitanna Þokkabót og Spilverk þjóðanna. Sveitin gaf einungis út eina plötu, Lög unga fólksins, árið 1977. Árið 1998 var platan endurútgefin.

Plötur breyta

Lög unga fólksins (1977)