Hraunlýjur

Hraunlýjur eru gjóska sem er undirflokkur gosbergsmyndana.

Peleshair USGS.jpg
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Hraunlýjur eru langir, örmjóir þræðir sem líkjast hárum. Myndast við storknun í þunnfljótandi, gasríkri, basískri kviku þegar loftbólur springa, kvikan slettist upp í loft og teygist í langa þræði.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.