Hrútsfjallstindar

(Endurbeint frá Hrútfjallstindar)

Hrútsfjallstindar eru tindar sem rísa upp úr Vatnajökli á milli Svínafellsjökuls og Skaftafellsjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Tindarnir eru fjórir og eru frá 1756 metrum og er sá hæsti 1875 m hár. [1]

Hrútfjallstindar og Svínafellsjökull í forgrunni.
Hrútfjallstindar frá Öræfasveit. Lúpína í forgrunni.

Tilvísanir breyta

  1. Hrútfjallstindar Geymt 11 ágúst 2016 í Wayback Machine Hvannadalshnukur.is. Skoðað 26. ágúst 2016.