Hrútsfjallstindar

(Endurbeint frá Hrútfjallstindar)

Hrútsfjallstindar eru tindar sem rísa upp úr Vatnajökli á milli Svínafellsjökuls og Skaftafellsjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Tindarnir eru fjórir og eru frá 1756 metrum og er sá hæsti 1875 m hár. [1]

Hrútsfjallstindar
Hæð1.875 metri
LandÍsland
SveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
Map
Hnit64°03′06″N 16°44′19″V / 64.051582°N 16.738508°V / 64.051582; -16.738508
breyta upplýsingum

Tilvísanir

breyta
  1. Hrútfjallstindar Geymt 11 ágúst 2016 í Wayback Machine Hvannadalshnukur.is. Skoðað 26. ágúst 2016.