Skaftafellsjökull

Skaftafellsjökull er skriðjökull í suður-Vatnajökli í Suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann liggur milli Skaftafellsheiðar í vestri og Hafrafells í austri.

Skaftafellsjökull.
Frá hringveginum