Houston Dynamo
Houston Dynamo Football Club er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Houston og spilar í Major League Soccer (MLS).
Houston Dynamo Football Club | |||
Fullt nafn | Houston Dynamo Football Club | ||
Gælunafn/nöfn | Orange Crush El naranja | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 2005 | ||
Leikvöllur | PNC Stadium Houston, Texas | ||
Stærð | 22.000 | ||
Knattspyrnustjóri | Paulo Nagamura | ||
Deild | Major League Soccer | ||
2021 | 13 .sæti (Vesturdeild) | ||
|
Íslendingurinn Þorleifur Úlfarsson spilaði með félaginu 2022-2024.