Houston Dynamo Football Club er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Houston og spilar í Major League Soccer (MLS).

Houston Dynamo Football Club
Fullt nafn Houston Dynamo Football Club
Gælunafn/nöfn Orange Crush El naranja
Stofnað 2005
Leikvöllur PNC Stadium Houston, Texas
Stærð 22.000
Knattspyrnustjóri Paulo Nagamura
Deild Major League Soccer
2021 13 .sæti (Vesturdeild)
Heimabúningur
Útibúningur

Íslendingurinn Þorleifur Úlfarsson spilaði með félaginu 2022-2024.