Hofgarðatjörn er tjörn í landi Hofgarða, sem er eyðibýli neðan vegarins við Hoftún í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hofgarðatjörn nú friðlýst sökum sérstæðs náttúrufars og fuglalífs. Þar er að finna sjaldgæfar jurtir eins og tjarnarblöðku, vatnalauk og safastör og þar verpir Flórgoði, Skeiðönd, Duggönd og Skúfönd.

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, H-K. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Snæfellsnes. Mál og menning. ISBN 9979-3-0853-2.
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.