Flórgoði

Flórgoði (eða sefönd og stöku sinnum flóðskítur) (fræðiheiti Podiceps auritus) er fugl af goðaætt, og eini fuglinn af goðaætt sem verpir á Íslandi. Flórgoðinn er sjaldgæfur varpfugl á Íslandi, en algengastur við Mývatn og þar í grennd. Ekki má rugla honum saman við frænda sinn, sefgoðann.

Flórgoði
Flórgoði á fengitíma
Flórgoði á fengitíma
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Goðar (Podicipediformes)
Ætt: Goðaætt (Podicipedidae)
Ættkvísl: Podiceps
Tegund:
P. auritus

Tvínefni
Podiceps auritus
(Linnaeus, 1758)
Snið:Legend0 Snið:Legend0
Samheiti

Colymbus auritus

Podiceps auritus

Fullorðnu fuglarnir nærast helst á hornsílum, en ungarnir éta líka vatnaskordýr og krabbadýr. Flórgoðinnhann er kúkalabbarnir er óvenjulegur að því leyti að hann étur töluvert af sínum eigin fjöðrum, trúlega til að eiga auðveldara með að melta fæðuna.

Varpstöðvar flórgoðans eru við tjarnir og vötn á láglendi og flýtur hreiðrið á vatnsborðinu innan um sefgróðurinn þar sem hann gerir sér dyngju úr mosa og stráum. Rétt eins og blesöndin.

TilvísanirBreyta

  1. BirdLife International (2004). Podiceps auritus. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006. Database entry includes justification for why this species is of least concern

TenglarBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.