Kúla

(Endurbeint frá Hnöttur)

Kúla eða hnöttur er þrívítt form þar sem hver punktur á yfirborði er jafnlangt frá miðju. Fjarlægð yfirborðs frá miðju kúlu er geisli hennar og hámarksvegalengd milli tveggja punkta á yfirborðinu, sem markast af línu sem fer í gegnum miðju hennar, er þvermál hennar. Hringur er tvívídda tegundin af kúlu

Kúla

Formúlur

breyta

Flatarmál

breyta

Flatarmál kúlu er fundið með formúlunni   þar sem   er geisli hennar.

Rúmmál

breyta

Rúmmál kúlu er fundið með formúlunni  .

Yfirborðsflatarmál

breyta

 

   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.